Bátalyfta Stálorku
.Stálorka sér um að þjónusta bátalyftu Trefja og lyftum við hverjum þeim sem þess óska.
Stálorka getur séð um öll þau verkefni sem upptaka á bát krefst.
Lyftigeta er allt að 6m breiðum, 24m löngum og 75tonnum að þyngd.
Verðskrá
- Bátar að 9 m 68.000 kr.
- Bátar 9 – 12 m 115.000 kr.
- Bátar yfir 12 m 148.000 kr.
- Innigjald í slipp 19.500 kr/dag
Öll verð eru án vsk
Fyrirspurnir
Allar fyrirspurnir og tímapantanir svarar Gunnar Óli framkvæmdastjóri Stálorku S:842-3161
Tökum báta inn í hús í alla almenna slippvinnu en smærri verkefni geta einnig unnist á bryggjunni.
Dæmi um vinnu á bryggjunni.
|
Dæmi um vinnu í húsi
|
Myndir